Velkomnan til Barnsjukvården

Thå erum vid komin ut til Lund.  Frdalagid gekk vel en tok sinn toll af orku. Thegar vid komun her i gär var rokid beint i små äfingar, einhverjar prufur og svo fullt af vidtölum. Vid skodudum spitalan og nästa någreni ådur en vid komumst å hotelid til ad hvila okkur thannig thetta var ordid ansi strembid. Med okkur i thessu ollu var doktors nemi, Einar ad nafni, og fylgdi hann okkur hvert fotmål og tulkadi thd sem fram for. I morgun mättum vi kl 8 og gert var klårt fyrir Orra til ad fara i sina synatöku en allt er buid ad tefjast um 3klst. thannig thetta ättlar ad taka lungan ur deginum. Thegar thetta er skrifad er Bergthora i sinni synatöku en Orri og Johanna eru inni å vöknun.  Johan og Kristin eru komin og foru med Eyrunu ad finna hotelid sitt. Thad er ekki eins mikill og godur adgangur ad tölvum her eins og heima en vonadi nåum vid tho ad låta vel i okkur heyra.

Bless i bili 
Ingthor om Barnsjukvården i Lund


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að heyra að þið séuð komin á réttann stað (líklega fyrir tilstilli skagamanna;)) Við sitjum föst við tölvuna og bíðum eftir næstu fréttum. Gangi ykkur vel, hlökkum til að sjá ykkur aftur. Knús til Orramanns:)

höfuðborgarbúrarnir (IP-tala skráð) 24.11.2005 kl. 16:42

2 identicon

Gott að heyra að þið séuð komin á réttann stað (líklega fyrir tilstilli skagamanna;)) Við sitjum föst við tölvuna og bíðum eftir næstu fréttum. Gangi ykkur vel, hlökkum til að sjá ykkur aftur. Knús til Orramanns:)

höfuðborgarbúrarnir (IP-tala skráð) 24.11.2005 kl. 16:43

3 identicon

Ánægjulegt að heyra að eitthvað er að gerast í Svíaríki (allavega sýnataka). Bergþóra, mundu eftir dagbókinni!!
Ég vona að þið hafið það eins gott og hægt er miðað við aðstæður! Bið að heilsa Kristínu & fjölsk. Gangi ykkur allt í haginn og góða ferð heim!
Ble
Lella

Lilja Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 24.11.2005 kl. 20:08

4 identicon

Gott að vita að þið eruð komin á réttan stað og ferlið byrjað. Bestu kveðjur úr Jörundarholtinu, gangi ykkur vel

Guðrún, Gummi & co (IP-tala skráð) 24.11.2005 kl. 23:04

5 identicon

Gott að heyra að þetta sé komið af stað.Vona að allt gangi vel. ksr

Ella og Kári (IP-tala skráð) 24.11.2005 kl. 23:08

6 identicon

Þá er bara að vona að eitthvað komi út úr þessum sýnatökum. Vonandi koma börnin vel út úr svæfingunum og þið getið notið helgarinnar með Kristínu og co.
Baráttukveðjur frá öllum á Ásveginu,
Andrea og co

Andrea (IP-tala skráð) 25.11.2005 kl. 08:36

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og átta?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband