Heim i fyrra mål.

Vid erum buinn ad hafa thad ansi gott sidustu daga. Slakad å her å hotelinu og kikt fåeinar narliggjandi verslanir. Orri og Bergthora hafa thad mjög gott og svo virdist sem swenska loftid hafi god åhrif å thau. Orri fekk ad fara i fyrsta skiptid ut i vagn (3.5 månada) her i Malmo enda buid ad vera finnt vedur frå thvi vid komum hingad.

Vid flugum svo heim i fyrra målid og verdum komin å Akranes um midjan dag å morgun. Ferda og sjukrahus sagan verdur skrifud vid heimkomuna og kemur ut med jolabokunum enda varla hagt ad tja sig thegar madur er ekki med islenska lyklabordit.

Tack so mycket fär alla heilsan ock varmlegheden.

Ingthor, Johanna ock barnen.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að heyra. Góða ferð heim og sjáumst sem fyrst.
P.s. Ég er orðin spennt að sjá hvað er í sænsku pokunum. :-)

Guðrún, Gummi & co (IP-tala skráð) 27.11.2005 kl. 22:31

2 identicon

Mikið verður þú feginn að koma stelpunum úr heimi fatafreistinga og kreditkorta. Eins gott að allur jólafatnaður sé klár. Mikið hefur heimurinn stækkað hjá Orra undanfarið, utanlands og utandyra, það er ekkert smá.
Góða ferð heim
kv. ksr

Kári Steinn (IP-tala skráð) 28.11.2005 kl. 09:22

3 identicon

Gott að heyra að ferðin hafi gengið vel.. sérstaklega ánægð með Jóhönnu þátt í HM, enda hefur gengið á félaginu snarhækkað! Fylgjumst áfram með fréttum af ykkur...
kv
slauga og kiddi

Sigurlaug og Kiddi (IP-tala skráð) 28.11.2005 kl. 13:50

4 identicon

Gott að allt gekk vel.

Bkv. Unnur Ýr

Unnur Ýr (IP-tala skráð) 29.11.2005 kl. 12:02

5 identicon

Fínt að heyra að allt gekk vel og ég sé hér að Jóhanna hefur ekki misst touchið í búðunum:) Svo Ingþór þú hefur væntalega ekkert sett hér inn á síðuna eftir heimkomu vegna mikilla anna við samninga í KB banka, þá auðvitað um hvernig best er að geyma hlutbréfaeignina!!
Er að koma suður á morgun í langt stop, aldrei þessu vant og hlakka til að sjá ykkur sem fyrst.
Bestu kveðjur,
Andrea

Andrea (IP-tala skráð) 30.11.2005 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband